|
Byko bás fyrir Verk og vit 2016
Verkstæðið sá um hönnun, smíði og uppsetningu. BYKO básinn hlaut Sýningarverðlaunin en þá er horft til útlits og glæsileika básanna. Básinn þykir svo vel heppnaður að hann er nýttur í einni af verslunum fyrirtækisins. Frétt um verðlaun: verkogvit.is |