|
Franska safnið á Fáskrúðsfirði
Verkstæðið sá um smíði og uppsetningu á safninu og laserskurð í steina og timbur. Hönnuður er Árni Páll Jóhannsson. Unnið í samstarfi við Minjavernd. Opnaði sumarið 2014. Frétt á mbl.is: "Franski spítalinn opnaður á ný" |